30.1.2009 | 19:51
Looser dómsmálaráðherra Sviss....
Aumingja maðurinn sem vill ekki sjá berrassalinga á rölti um sveitir og fjöll Sviss ber það skemmtilega nafn Looser
Ég næstum pissaði á mig úr hlátri
Berrassaðir göngumenn verða sektaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú bara eh óeðli. Ekki ert þú með myndir hér af þér á rottuni hér er það nokkuð?
óli (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 19:47
Hehehe nei
ég hló að þeirri kaldhæðni að dómsmálaráðherra skuli heita Looser ætli nafið hafi haft eitthvað að segja um það að hann sóttist eftir þessu tiltekna embætti
Kolla, 1.2.2009 kl. 02:27
burt séð frá því að ég skil ekki þá þör að ganga um nakin (nema kannski heima hjá mér) þá er þetta nafn æðislegt.... ekki mundi ég giftast manni með þetta nafni... Kleópatra Looser ... jæks
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.