25.1.2009 | 13:46
FRYSTA EIGUR ÚTRÁSARVÍKINGANA STRAX
Guð minn góður
Eru þið að hlusta á hvað er verið að segja í Silfri Egils ?
Auðmennirnir fengu bara námskeið hjá Hreiðari Má og forstjóra KB í Luxemburg um hvernig á að blóðmjólka landið og skófla peningunum útúr landinu með stórvikum vinnuvélum.....
Þeir líta náttúrulega enn á sig sem ósnertanlega samanber Jón Áskeir þegar hann mætti og keypt 365 miðla, og þegar menn ætluðu að spyrja hann hvaðan fjármagnið kom sagði hann bara látiði mig vera eða ég kæri ykkur!!!!! og hvað? hefur einhver heyrt frá honum síðan ? hefur einhver krafið hann svara ? NEI Það þarf að lækka í þeim rostan og hreinlega kæra þá fyrir landráð.
Og þeir meiga EKKI fá KB í Luxemburg !!!!!!!!!
Athugasemdir
"3o-höfða monstrið" hefur fyrir það fyrsta fleiri en 30 hausa. Verst ef færi eins og í ævintýrinu að yxu tvö er eitt væri höggvið af! Úff nei! Þau skulu fjúka!
Hlédís, 26.1.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.